Víkinga Rúnir / Viking Runes

Fé Feh 

Fé er tákn veraldlegs auðs og er því gott að hafa auga á skynsamlegum tækifærum og huga vel að sínu. Varast ber að vanrækja, fé er auðvelt að tapa og getur einnig orsakað öfund, áhyggjur og streitu.

Feh is a symbol of worldly wealth and there it is good to keep an eye on reasonable opportunities and pay close attention to what is yours. One should avoid neglecting,money is easy to lose and can also cause envy, worry and stress. 
Úr Ur
Úr er tákn styrks til líkamlegra og andlegra átaka. Skref fyrir skref heldurðu fram á við með aðstoð styrks, þrautsegju og þolinmæði. Varast ber andlegur og líkamlegur tuddaskapur.
Ur is a symbol of strength for physical and mental conflicts. Step by step you keep going forward with the help of concentration, persistence and patience. One should avoid mental and physical roughness.
Þurs Thurs
Þurs er tákn Mjölnis og krafta nýtanlegs til góðs eða ills. Hindranir geta reynst á vegi þínum en viss vernd er þó til staðar. Illu er best af lokið og þörf er á uppgjöri svo að hefjast megi nýtt upphaf en gættu þín á hatri, svikum og lygum án þess þó að draga þig inn í skel.
Thurs is a symbol for Mjölnir and forces usable for good and evil. Step by step you keep going forward with the help of concentration, persistence and patience. One should avoid mental and physical roughness.
Ás er tákn Óðins, frjósemi hugans, innsæi og sköpun. Leitin að þekkingu getur tekið á mann víða og hefur það bæði jákvætt og neikvætt með í för. Skapandi dugnaður þar sem tveir heimar mætast í sköpunar gleði.
Ass is a symbol of Odin, fertility of the mind, intuition and creativity. The search for knowledge can take you around and it has both positive and negative results. Productive efficiency where two worlds meet in creativity.
Reið Reid
Reið er tákn um meðvitaða ákvörðun til ferða hvort sem það er lítil væg breyting eða stór, til gagns eða gamans og getur haft jákvæðar breytingar í för með sér hvort sem það skili tilætluðum árangri eður ei.
Reid is a symbol of conscious decision to travel whether it is  modest or large, for benefit or fun and can have positive changes involve whether it is effective or not.
Kaun Kauna
Kaun er tákn sárs hvort sem það er af andlegum eða líkamlegum toga. Sár gróa ef vel er að hugsað um og því gott að huga vel að líkama og sál.
Kauna is a symbol for wound whether it´s of spiritual or physical nature. Wounds heal if well thought of and there for it is good to pay attention to both body and soul.
 Gjöf Gifu
Gjöf er tákn góðs vilja og vináttu. Jákvæðar skuldbindingar geta verið innan handar og jafnvægi í að gefa og þiggja. Leggðu rækt við vináttu, ástarsambönd og vertu opin fyrir nýrri vináttu en varastu mútur og vafasamar gjafir.
Gifu is a symbol of good will and friendship. Positive obligation can be easily accessible and balance in giving and receiving. Cultivate friendships, love affairs and be open to new friendships but beware of bribes and questionable gifts.
Hagl Hagall
Hagl er tákn náttúruafla og óvæntra afla sem betra getur verið að leita sér skjóls í og sýna þolinmæði, slíkt afl fer oftast fljótt yfir. Varast ber stöðnun og óþarfa valdabaráttu.
Hagall is a symbol for forces of nature and unexpected forces that may be better to take refuge in and be patient, suchpower usually goes over quickly. You should avoid stagnation and unnecessary power struggles.
Nauð Naud
Nauð er viðvörunar tákn um komandi erfiðleika sem geta verið af andlegum eða líkamlegum toga. Leggðu rækt við fjölskyldu og vini, sýndu aga og heiðarleika í atvinnu og fjármálum, forðastu óhóf og í.arfa áreynslu. Láttu ekki deigan síga og hugsaðu vel um þig og þína.
Naud is a warning symbol of upcoming problems that can be of spiritual or physical nature. Take good care of your family and friends, show discipline and honesty in employment and finances, avoid excessive and unnecessary effort. Be persevered and take care of yourself and what is yours.
  Ís Is
Ís er tákn frostsins og kyrrstöðunnar. Orsakar stöðnun á framþróun, sköpun og þroska. Ísinn getur einnig brúað bil milli tveggja bakka um stund. Gott er að vera á varðbergi gagnvart þunglyndi, sjálfhverfu og leiðindum. Stundum er lífið um tíma í föstum skorðum og reglubundið án neikvæðni.
Is is a symbol for cold and still position. Causing stagnation of progress, creation and development. Ice can also bridge the gap between two banks for a time. It is good to be aware of depression, self centeredness and boredom. Sometimes life can be restrained and periodic for a while without negativity.
Ár Jara
Ár er tákn hringferils jarðarinnar umhverfis sólina og árstíðirnar. Þú uppskerð eins og þú sáir. Góð tíð er framundan ef vel hefur verið sáð. Sé ekki sáð er enginn uppskera.
Jara is the symbol for circumference of the earth around the sun and the seasons. You reap what ypu sow. Good times are ahead if well was sown. If you do not sow there is no harvest.
Sól Sol
Sól er tákn frumorku alls lífs og eldsins innra með okkur. Sterk jákvæð og hlý orka til góðra verka. Passaðu að ofgera þér ekki og brenna upp í sólinni.
Sol is a symbol of primary energy of all life and the fire within us. Strong positive and warm energy to do good.
Be careful not to overdo it and burn up in the sun.
Ýr Algiz
Ýr er tákn lífs trésins. Lífstréið líkt og stórt kröftugt dýr veita vissa vernd og innri styrk. Leitaðu inn á við og nýttu kraft þinn en gættu þín að eyða ekki kröftum til óþarfa og vertu rökréttur í hugsun.
Algiz is a symbol for the life tree. Tree of life and large powerful animals provide reasonable protection and inner strength. Look inward and use your strength while making sure you do not spend it unnecessary and be logical in thinking.
Týr Tyr
Týr er tákn hugrekkis og heiðarleika. Einbeitni og úthald fyrir verðugan málstað en gæta þarf að fórna sér ekki um of og sérstaklega ekki fyrir rangan málstað.
Tyr is a symbol of courage and integrity. Concentration and stamina for a worthy cause, but make sure to not sacrifice too much and especially not for the wrong cause.
Björk Bjarka
Björk er tákn frjósemi, þroska, mýktar og veitir skjól, sterk von um betri tíð. Gefðu þig að listum og sköpun, forðastu kæruleysi og stöðnun. Góðir hlutir gerast oft hægt.
Bjarka is a symbol of fertility, development, softness and provides shelter, a strong hope for better times. Give yourself to arts and creativity, avoid carelessness and stagnation. Good things often happen slowly.
Jór Eih
Jór er ták fyrir ferð bæði líkamlega og andlega. Tækifæri til að yfirstíga vandann og halda stefnu sinni, grípa tækifærin og láta draumana rætast. Nýttu tækifærin rétt annars valda þau vonbrigðum.
Eih is a symbol for journey both physical and mentally. Opportunity to overcome the problem and hold strategy, seize opportunities and make dreams come true. Take correct advantage of the opportunities otherwise they can cause disappointed.
Maður Madir
Maður er tákn mannlegs eðlis bæði sem einstaklings og samfélags. Leggðu rækt við vináttubönd og vertu óhræddur við að stofna til nýrra. Öll setjum við mark okkar á þá sem í kringum okkur eru og höfum okkar bagga að bera sem móta okkur sem einstaklinga. Breytingar geta verið góðar en þó ekki alltaf til batnaðar.
Madir is a symbol of human nature both as an individual and society. Cultivate friendships and be unafraid to establish new. All we put our mark on those around us and have our baggage to carry that shape us as individuals. Change can be good, but not always for the better.
Lögur Lagu
Lögur er tákn hins hreinsandi og lífgefandi vatns. Vatn mótar sinn eigin farveg þrát fyrir að vera ekki alltaf sjánlegur. Von um góða eða bætta heilsu, lífs eða sköpunarmáttar. Gæta þarf að þráhyggju og að sitja ekki of fastur í fari sínu, vatnið finnur sér ávalt leið.
Lagu is a symbol of the cleansing and life-giving water. Water shapes its own way even though it is not always visible. The hope of a good or better health, life or creativity. Pay attention to obsession and not to sit too tight in your path, water always finds a way.
Dagur Dagaz
Dagur er tákn dögunar, nýrra tíma og nýja sýn á hið gamla. Sýndu frumkvæði og taktu verkum með krafti og bjartsýni. Tímamót eru ekki alltaf endalokin heldur leið til að sjá hið liðna í nýju ljósi og horfa bjartsýnum augum á það sem framundan er.
Dagaz is a symbol of the dawn, a new era and a new vision of the old. Show initiative and take on tasks with power and optimism. Milestone is not the end but means to see the past in a new light and look positively towards what lies ahead.
Óðal Odal
Óðal er tákn upprunans, heimilis og sögu. Lærðu af eigin reynslu, forfeðra þinna og miðlaðu henni til komandi kynslóða. Hugsaðu vel um fjölskylduna og þá ábyrgð sem henni fylgir. Ábyrgðin getur vegið misjafnlega þungt en hún er kjölfesta í ringulreið tilverunnar.
Odal is a symbol of the souce, home and history. Learn from your own experience, your ancestors and share it to the future generations. Take care of the family and the responsibility it brings, responsibility can weigh differently heavily but it is the mainstay of the chaos of existence.