Fanndís Huld Valdimarsdóttir

Fædd 1981 á Íslandi
Nám

2013 - 2014   Keramiker, Mótun Myndlistaskóli Reykjavíkur, Ísland
2006 - 2009  Glerblásari, Riksglasskolan Orrefors Svíþjóð
1999 - 2002    Framreiðsla, Hótel og Veitingaskóli Íslands

 

Námskeið

2016 Silfursmíða námskeið hjá Shelley McDonald gullsmið

2016 Silfursmíða námskeið hjá Helgu Ósk Einarsdóttur gullsmið

2008 Lampworking námskeið hjá Rebecca Heap í Svíþjóð

2005 Gler Tiffanys námskeið hjá Listgler Kópavogur

2003 Gler Fusion námskeið hjá Glit Reykjavík
2001 Olíumálverka námskeið hjá listamanni í Hafnarfyrði

2000 Keramik námskeið hjá leirlistakonu í Kópavogi

 

Fortíðin í framtíðinni

Ég hef unun af því að færa gömul handverk og siði inn í nútímann.
Keramik var fyrst uppgötvað fyrir um 7.000 árum síðan og Gler  fyrir um 5.000 árum og er því óhætt að segja að keramikgerð, glerperlugerð og glerblástur séu mjög gömul handverk.
Ég byggi vinnu mína og tilraunir á því sem fundist hefur í fornleifa uppgreftri frá víkinga tímanum ásamt öðrum tímabilum.

 

Gallery Flói er vinnustofa og verslun þar sem listamaðurinn Fanndís vinnur með gler, bræðir og mótar yfir opnum eldi í glerperlur og aðra listmuni. Gallery Flói sérhæfir sig í að vinna Víkinga glerperlur og aðrar tegundir perla. Allt í versluninni er handgert og unnið á staðnum úr úrvals hráefni með bæði gömlum og nýjum aðferðum þar sem gestir geta fengið að fylgjast með listamanninum að störfum.

Gallery Flói

Gallery Flói is a workshop and store where the artisan Fanndís works with glass, melts and forms it ower a open flame into glass beads and other objects of art. Gallery Flói specializes in working Viking glass beads and other types of beads. Everything in the store is handmade and worked on site from quality material with both old and new methods where guests can get to observe the artisan at work.

Gallery Flói

Fanndís Huld Valdimarsdóttir

Born 1981 in Iceland
Education

2013 - 2014 Ceramicer, Mótun, School of visual arts in Reykjavíkur, Iceland

2006 - 2009  Glass blower, Riksglasskolan in Orrefors Sweden

1999 - 2002 Restaurant management,Hotel and Catering school of Iceland

 

Seminar

2016 Silversmith seminar with Shelley McDonald Goldsmith
2016 Silversmith seminar with Helga Ósk Einarsdóttir Goldsmith

2008 Lampworking course with Rebecca Heap in Sweden

2005 Glass Tiffanys course at Listgler in Kópavogur, Iceland

2003 Glass Fusion course at Glit in Reykjavík, Iceland

2001 Oil painting course with a artist in Hafnarfyrði, Iceland

2000 Ceramik course with a ceramics artist in Kópavogi, Iceland

 

The past in the future

 

I love to bring old crafts and traditions into the present.

Ceramics were first discovered about 7,000 years ago and Glass about 5,000 years and is therefore safe to say that making ceramic, glass pearl´s and glass blowing are a very old craft. 

I base my work and experiment´s on what has been found in archaeological excavations of the Viking Age and other periods.

Gallery Flói
Þingborg 1
801 Selfoss / Flóahreppur
S. 868-7486

galleryfloi@gmail.com

Gallery Flói er vinnustofa og verslun þar sem listamaðurinn Fanndís vinnur með gler, mótar og bræðir það yfir opnum eldi í glerperlur og aðra listmuni. Fanndís sérhæfir sig í að vinna Víkinga glerperlur og aðrar tegundir perla.
Fanndís vinnur einnig með keramik, silfur, steypu, ull, sápurgerð, málma, tré og með blandaðar aðferðir í gleri. Allt í versluninni er handgert og unnið á staðnum og í sveitinni úr úrvals hráefni með bæði gömlum og nýjum aðferðum þar sem gestir geta fengið að fylgjast með listamanninum að störfum.

Findu Gallery Flóa á samfélagsmiðlum

  • Black Facebook Icon
  • Black TripAdvisor Icon
  • Black Facebook Icon
  • Black Instagram Icon