Droplaug

Nafnið og Innblásturinn að sköpun skartgripa línunnar er dregið af laugum landsins í sambland við dropann sem er í miðju munstursins sem einnig táknar upphaf og þungamiðju alls lífs.
Hver glerperla er handunnin í opnum eldi af glerblásaranum
Fanndís Huld Valdimarsdóttur.
Þar sem tölvur geta sýnt liti með mismunandi hætti getur raun litur glersins verið ögn öðruvísi en myndirnar sýna.

The name and inspiration for the creation of the jewelry line is derived from the pools in Iceland combined with the drop in the middle of the pattern, which also represents the beginning and center of all life.
Every glass bead is handmade ower a open flame by the glassblower
Fanndís Huld Valdimarsdóttir.
As different computers display colors differently, the color of the actual item may vary slightly from the images.

Droplaug með hrauni /lava

19,995krPrice
Litur / color
Lengd keðju / Lenght of chain

  Gallery Flói
  Þingborg 1
  801 Selfoss / Flóahreppur
  S. 868-7486

  galleryfloi@gmail.com

  Gallery Flói er vinnustofa og verslun þar sem listamaðurinn Fanndís vinnur með gler, mótar og bræðir það yfir opnum eldi í glerperlur og aðra listmuni. Fanndís sérhæfir sig í að vinna Víkinga glerperlur og aðrar tegundir perla. Allt í versluninni er handgert og unnið á staðnum úr úrvals hráefni með bæði gömlum og nýjum aðferðum þar sem gestir geta fengið að fylgjast með listamanninum að störfum.

  Findu Gallery Flóa á samfélagsmiðlum

  • Black Facebook Icon
  • Black TripAdvisor Icon
  • Black Facebook Icon
  • Black Instagram Icon