Droplaug með hraun perlum

Handgert og hannað af Fanndís Huld Valdimarsdóttir í Lampworking tækni Þessar elskur bera nafnið Droplaug og fannst mér Droplaugar perlurnar mínar passa afar vel saman við hraunið okkar. Hér sjást 3 af litunum sem hægt er að fá